Kennarar & leiðbeinendur

Hjá Kvikmyndaskóla Íslands vinnum við með kennurum og leiðbeinendum sem starfa við kvikmyndaiðnaðinn.
Þetta er stór hópur fagfólks sem kemur að náminu á hverju misseri og tekur virkan þátt í að móta leikstjóra, framleiðendur, tæknifólk, handritshöfunda og leikara framtíðarinnar. Margir eru fastagestir en stundum kalla verkefnin út í hinum stóra heimi. Hér er listi yfir þá sem hafa komið að kennslu með einum eða öðrum hætti á síðustu árum.
Kennarar
Kennarar Kvikmyndaskóla Íslands