Kennsluskrá Kvikmyndaskóla Íslands 2022
12. útgáfa kennsluskrár Kvikmyndaskólans, frá núverandi fjögurra deilda kerfi frá 2007, hefur verið birt með breytingum og uppfærslum.
Hér má lesa hana yfir í pdf formi, er einnig frá forsíðu undir flokknum "Um KVÍ", svo undirflokki "Útgáfa og gögn"