Aron Elvar Ögmundsson Stephensen - Skapandi Tækni

Aron Elvar mun útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína "Jón Spæjó"

Jón Spæjó

Jón Spæjó tekur á stærsta verkefni sínu hingað til

Hver er fyrsta kvikmyndaupplifunin sem þú manst eftir og hafði áhrif á þig?

Sennilega þegar ég fór á “The Dark Knight” með bróður mínum í bíó.



Hvað heillar þig við kvikmyndagerð?

Að sjá allt koma saman.



Hvers vegna varð Skapandi Tækni fyrir valinu?

Hef alltaf haft áhuga á tækninni.


Kom þér eitthvað sérstaklega á óvart í náminu?

Nei.


Og hvernig lítur svo framtíðin út? 

Björt.