Sýninga Dagskrá Útskriftar Viku

Við bjóðum ykkur velkomin að njóta með okkur þeirra frábæru verka sem nemendur okkar hafa skapað á þessari önn ásamt að sjálfsögðu útskriftarmyndum

Öll verða verkin sýnd í Laugarásbíó

-

MIÐVIKUDAGUR, 14. desember

12:00 TÆK 107 - Mínútumyndir – 1. önn

12 :50 TÆK 204 - Kynningarmyndir – 2. önn

14:00 MYN - Tilfinningamyndir - 3. önn

15:15 KVM 204/KLM 204 - Myndir án orða - 2. önn, Skapandi Tækni

15:30 FJÖ 105 - Fjölkamera - 3. önn 

16:00 HEM 105 - Heimildarmyndir - 4. önn, Leikstjórn og Framleiðsla

Hér er hlekkur á viðburðinn á Facebook

-

FIMMTUDAGUR, 15.desember

12:00 AUG 102 - Auglýsingar - 1. önn Leikstjórn og Framleiðsla

12:10 TON 103 - Tónlistarmyndbönd - 1. önn Leikstjórn og Framleiðsla

12:40 FOF 202 - "Showreel" - 4.önn Leiklist

13:00 LEH 404 - Dansmyndir - 4. önn Leiklist

13:30 LOK 106 - Lokaverkefni – 1. önn 

15:00  KVM/KLM/HLE 304 - Heimildarmyndir - 3.önn Skapandi Tækni

Hér er hlekkur á viðburðinn á Facebook

-

18:00 Útskriftarmyndir Leikstjórnar og Framleiðslu, og Skapandi Tækni

Hér er hlekkur á viðburðinn á Facebook

-

FÖSTUDAGUR, 16. desember

13:00 STU 106 - Stuttmyndir -  3.önn Leikstjórn og Framleiðsla

13:30 LOH 306 - Stuttmyndir - 3.önn Handrit og Leikstjórn

Hér er linkur á viðburðinn á Facebook

-

18:00 Útskriftarmyndir Handrita og Leikstjórnar, og Leiklistar

Hér er hlekkur á viðburðinn á Facebook

Við hlökkum til að sjá ykkur !