Guðrún Birna Ólafsdóttir - Skapandi Tækni
Guðrún Birna mun útskrifast frá Skapandi Tækni þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Ég og þú, að eilífu”
Myndin fjallar um hjónin Guðmund og Kristínu, þau eru búin að vera saman í mörg ár en það sem Guðmundur veit ekki er að Kristín er með leyndarmál. Kristín er á síðasta stigi krabbameins og fréttir Guðmundur ekki af því fyrr en það er orðið of seint.
-Hvað heillar þig við kvikmyndagerð?
Það sem heillaði mig mest við kvikmyndagerð er það að geta unnið saman með mismunandi fólki og upplifað hvað gerist á bakvið tjöldin við gerð kvikmynda.
-Hvers vegna varð Skapandi Tækni fyrir valinu?
Ég hef alltaf heillast að myndavélum og tækni.