Opið hús hjá Kvikmyndaskóla Íslands
Má ekki bjóða þér að koma í heimsókn og fræðast um alhliða nám í kvikmyndagerð?
Í samstarfi við Sjálfstæðu Listaskólana verðum við með opið hús frá kl.13:00 til 16:00, fimmtudaginn 16.febrúar næstkomandi, endilega kíktu í heimsókn !