Haustmisseri Kvikmyndaskólans er hafið
Við tókum á móti 38 nýnemum þann 18.ágúst síðastliðin
Settur Rektor okkar, Börkur Gunnarsson, og Námsstjóri, Hrafnkell Stefánsson, tóku á móti tilvonandi kvikmyndagerðar fólki með virktum og við hlökkum til að sjá hugmyndir þessa fólks verða að raunveruleika á komandi misserum.
Verið velkomin í Kvikmyndaskólann !