Thomas Jhordano Araujo - Leiklist

Thomas Jhordano Araujo  mun útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Tían”

Nemandi skoðar einkunnarblað sitt og hefur fengið 10 í öllum fögum nema Heimspeki þar sem hann fékk 9,5. Hann krotar yfir einkunnina því hann sættir sig ekki við hana.

Hver er fyrsta kvikmynda upplifunin sem þú manst eftir og hafði áhrif á þig?

Þegar ég var 5 ára og sá myndina “Chucky”.

Hvað heillar þig við kvikmyndagerð?

Að sjá hvað heimurinn er furðulegur.

 

Hvers vegna varð Leiklist fyrir valinu?

Ég elska að fara í heila og hugþrá annarra.

Og hvernig lítur svo framtíðin út?

Frekar hræðilega, ef ég verð ennþá lifandi.