Útskrift Haust 2022
Í fallegri snjókomu á þessum degi útskrifuðust 11 nemendur frá Kvikmyndskóla Íslands
Valdar voru bestu myndir hverrar deildar ásamt því að afhentur var Bjarkinn, verðlaun fyrir bestu mynd árgangsins
Besta mynd Leikstjórnar og Framleiðslu
Ábyrgð
eftir Maríu Matthíasdóttur
Besta mynd Skapandi Tækni
Hvað Ef?
eftir Leví Baltasar Jóhannesson
Besta mynd Handrita og Leikstjórnar
Guði sé lof
eftir Runólf Gylfason
Besta mynd Leiklistar
Embla
eftir Kamillu Rós Bjarnadóttur
Bjarkinn, fyrir bestu mynd árgangsins, var í þetta sinn veittur 2 myndum
Freyja
eftir Thelmu Ósk Bjarnadóttur frá Leiklist
Embla
eftir Kamillu Rós Bjarnadóttur, Leiklist
Ásamt verðlauna afhendingu hélt Rektor skólans, Borkur Gunnarsson ræðu og óskaði útskrifuðum farsældar í spennandi heimi kvikmynda og sjónvarps sem þau munu nú tækla af kunnáttu, getu og áhuga.
Einnig útskrifuðust eftirtaldir frá hverri deild ;
Leikstjórn og Framleiðsla
Barnapían
eftir Sonju Sævarsdóttur
Skapandi Tækni
Ég treysti þér
eftir Stefaníu Áslaugu Moestrup
Tarfurinn
eftir Helgu Dís Hálfdánardóttur
Handrit og Leikstjórn
Endir
eftir Ingimar Oddsson
Leiklist
Þrjár nætur
eftir Illuga Þór Magnússon
Það var minn draumur
eftir Karim Birimumaso
Við að sjálfsögðu óskum útskrifuðum hjartanlega til hamingju og munum fylgjast spennt með þeim í framtíðinni !