Útskrift Haust 2022 - Útskriftarbæklingur

Á haustönn 2022 í Kvikmyndaskóla Íslands útskrifast 11 nemendur

Útskriftin fer fram í Laugarásbíói á morgun laugardaginn 17. Desember frá klukkan 13:00 til 15:00 og eru allir velkomnir.

Nemendurnir sem útskrifast eru María Matthíasdóttir og Sonja Sævarsdóttir frá Leikstjórn og Framleiðslu, Leví Baltasar Jóhannesson, Stefanía Áslaug Moestrup og Helga Dís Hálfdánardóttir frá Skapandi tækni; Ingimar Oddsson og Runólfur Gylfason frá Handrit og Leikstjórn; og Kamilla Rós Bjarnadóttir, Karim Birimumaso, Illugi Þór Magnússon og Thelma Ósk Bjarnadóttir frá Leiklist.

Hér að neðan má hlaða niður útskriftarbæklingi Kvikmyndaskóla Íslands þessa önnina