Útskrift Vor 2022

Á þessum degi útskrifuðust frá okkur 28 nemendur frá öllum deildum í athöfn í Laugarásbíó. Það er óhætt að segja að framtíð kvikmyndagerðar á Íslandi mun styrkjast enn frekar með þessu hæfilekaríka fólki

Rektor Kvikmyndaskólans, Friðrik Þór Friðriksson, hélt útskriftarræðu og hvatti nemendur til áframhaldandi sköpunar á öllum sviðum. Eftir afhendingu skírteina var við þetta tilefni voru einnig veitt verðlaun fyrir framúrskarandi útskriftarmyndir úr hverri deild, fyrir bestu ástundun og Bjarkinn var svo afhentur bestu mynd útskriftarhópsins, en honum fylgir einnig 200.000 ISK viðurkenning frá RÚV og hágæða heyrnartól frá Origo

Besta mynd Leiklistar

"Prinsipesa" eftir Kolku Heimisdóttur og Stefán Arnar Alexandersson

Besta mynd Handrita og Leikstjórnar

"Offur" eftir Sindra Guðlaugsson

Besta mynd Skapandi Tækni

"Agnes" eftir Ýr Þrastardóttir

Besta mynd Leikstjórnar og Framleiðslu og viðtakandi Bjarkans

"Dóttir" eftir Ernu Ísabellu Bragadóttur

Skapandi Tækni

Útskriftarmyndir

"Eitt skref í einu" eftir Gunnar Freyr Ragnarsson, sem hlaut verðlaun fyrir bestu ástundunina

"Hjartastrengir" eftir Ásu Karen Kristinsdóttur og Jónatan Leó Þráinsson

"Afturför" eftir Ívar Styrmisson

"Clowning around" eftir Pétur Darra Pálmason

"Prinsipesa" eftir Stefán Arnar Alexandersson og Kolku Heimisdóttur

Handrit og Leikstjórn

Útskriftarmyndir

"Sjúkur" eftir Bergþór Kristinn Jónsson

"Afturför" eftir Daníel Guðjón Andrason

"Feelblock" eftir Halldór Frank Hafsteinsson

"Fólk sem brennur" eftir Kötlu Gunnlaugsdóttur

"Areníusaga Þáttur III, heiglar og hetjur" eftir Pál Stefán Magnússon og Rebekku Rut Svansdóttur

"Tapað/Fundið" eftir Valberg Halldórsson

"Kafteinninn" eftir Bjarka Stein Pétursson

Leiklist

Útskriftarmyndir

"Hvíta teppið" efir Öglu Þóru Þórarinsdóttur

"Hrafninn" eftir Braga Örn Ingólfsson

"Heilsulind 5" eftir Gunnar Bjarka Baldvinsson

"Harðfiskur" eftir Sigfús Snævar Jónsson

"Sea" eftir Sigurð Edgar Andersen

"Vera" eftir Valerie Ósk Elenudóttur

Leikstjórn og Framleiðsla

Útskriftarmyndir

"Brotin" eftir Bergrúnu Huld Arnarsdóttur

"Myrkur" eftir Davíð Orra Arnarsson

"Mitt litla skjól" eftir Dróma Ómar Hauksson

"Hlemmur Mathöll" eftir Óla Hjört Ólafsson

Við að sjálfsögðu óskum öllum útskriftarnemum hjartanlega til hamingju og munum fylgjast spennt með þeirra framtíðar verkefnum