Útskrift Vor 2022 - Dagskrá sýninga og viðburða

Eftir mikla vinnu og framúrskarandi sköpun síðastliðið misseri, er komið að því að njóta afreksturs með sýningum á verkefnum og útskriftarmyndum nemenda okkar. Sýningarnar verða í Láugarásbíó, eru öllum opnar og við hvetjum alla eindregið til að koma og njóta með okkur.

Hér er hlekkur á viðburði sýningar vikunnar ;

Hér má svo sjá hlekki á sýningar einstakra deilda