Útskrift Vor 2022 - Sigurður Edgar Andersen, Leiklist

Sigurður Edgar mun útskrifast frá Leiklist þann 4.júní næstkomandi með mynd sína “Sea”

Saga um kærleika og hvernig hann lifir innra með okkur í gegnum lífið og áfram

Hver er fyrsta kvikmynda upplifunin sem þú manst eftir?

Grease og Pocahontas

Hvað heillar þig við kvikmyndagerð?

Möguleikarnir

Hvers vegna varð Leiklist fyrir valinu? 

Leiklistin hefur alltaf blundað í mér, svo afhverju ekki að láta verða að því

Kom þér eitthvað sérstaklega á óvart í náminu?

Já, ég kynntist sjálfum mér betur 

Hvernig lítur svo framtíðin út?

Hef ekki svarið við því, en veistu, það kemur í ljós