Útskrift Vor 2023
Á þessum góða degi útskrifaðist frá Kvikmyndaskóla Íslands kvikmyndagerðarfólk sem mun setja mark sitt á bæði íslenskan og erlendan kvikmyndaiðnað í framtíðinni
Hvert þeirra, alls 29 manns, skapaði sína eigin útskriftarmynd og við vorum svo heppin að fá fyrirmyndar dómnefnd til að velja þær allra bestu í hverri deild, ásamt því að veita einni verðlaunin Bjarkann, fyrir bestu mynd misseris. Dómnefndina skipuðu Margrét Jónasdóttir, Bjarni Felix Bjarnarson og Thorkell S. Harðarson.
Besta mynd Leikstjórnar og Framleiðslu
Dansandi á rósum - Anna Birna Jakobsdóttir
Besta mynd Skapandi Tækni
Í dimmri fegurð - Arnór Rúnarsson
Besta mynd Handrita og Leikstjórnar
Leið 7 - Óskar Hörpuson
Sérstök viðurkenning í flokki Handrita og Leikstjórnar
Skýjaborgin - Magdalena Ólafsdóttir
Besta mynd Leiklistar
Fjölskyldan mín - Sylvía Rún Hálfdanardóttir
Bjarkinn, fyrir bestu mynd árgangsins
Leið 7 - Óskar Hörpuson
Útskrifaðir frá Leikstjórn og Framleiðslu
Iðrun mín öll
Birkir Kristinsson
Framleiðsluteymið
Jón Axel Matthíasson
Better safe than sorry
Sunna Hákonardóttir
Með djöflana á eftir mér
Kristófer Liljar Fannarsson
Útskrifaðir frá Skapandi Tækni
End scene
Andri Rúnarsson
3008
Aron Arnarson
Ég og þú, að eilífu
Guðrún Birna Ólafsdóttir
How to make millions
Haraldur Páll Bergþórsson
Fjár-Svik
Ragnar Smári Sigurþórsson
Einhyrningur
Svanhildur Helgadóttir
Niðurfall
Einar Magnús Jóhannsson
Útskrifaðir frá Handrit og Leikstjórn
Hversdags Gambítur
Einar Örn Michaelsson
short distance
Elísabet Íris Jónsdóttir
Endoris Qaros
Hafsteinn Hugi Laxdal
Sophie
Marie Lydie Bierne
Líkið
Sævar Margeirsson
Útskrifaðir frá Leiklist
Áður en ég dey
Anna Helga Guðmundsdóttir
Frumburður
Arnar Máni Ianson Gray
Trúir þú á engla ?
Elín Björg Eyjólfsdóttir
Svartur snjór
Guðrún Diðriksdóttir
Holan
Lára Kristín Margrétar-Óskarsdóttir
Í hinsta sinn
Margrét Arna Ágústsdóttir
Augun hennar
Sunny Thor
Kveikt í Keflavík
Gógó Bergmann
Við óskum öllum útskrifuðum hjartanlega til hamingju og hlökkum til að njóta verka þeirra í framtíðinni