Útskrift Vor 2024 - Verðlaun
Laugardaginn 1.júní útskrifaðist fríður hópur kvikmyndagerðarfólks frá Kvikmyndaskóla Íslands

Eftir ræðu rektors voru verðlaun afhent fyrir bestu útskriftarmynd hverrar deildar ásamt Bjarkanum, verðlaunum sem afhent eru bestu mynd útskriftarhópsins

BJARKINN, FYRIR BESTU MYND ÚTSKRIFTARHÓPSINS
Hugfangi - Andri Freyr Gilbertsson, Handrit og Leikstjórn
Umsögn dómnefndar : "Metnaðarfullt verk og sannfærandi leikur. Sérlega vönduð kvikmyndataka og lýsing. Hljóðið mjög gott. Falleg og áhrifarík."

BESTA MYND LEIKSTJÓRNAR OG FRAMLEIÐSLU
Meiriháttar menn - Antoníus Freyr Antoníusson
Umsögn dómnefndar : "Skemmtilegur söguþráður uppfullur af húmor. Fagmannleg frásögn með góðu tempói sem heldur dampi allan tíman. Tæknilega vel unnin og samsett. Vel haldið utan um alla þræði."

BESTA MYND SKAPANDI TÆKNI
Dýpi viskunnar - Hafsteinn Eyvar Jónsson
Umsögn dómnefndar : "Flott myndataka, frábær hljóðsetning. Tæknilega samverkandi heild. Verið að nota alla pósta á skapandi hátt."

BESTA MYND LEIKLISTAR
Í dauðans djúpu vök - Birta Gunnarsdóttir
Umsögn dómnefndar : "Birta hefur sterka nærveru á skjánum. Hún hvílir einstaklega vel í persónunni sem hún leikur. Mjög sannfærandi leikkona og áhrifaríkt verk sem sýnir góð fyrirheit."
Útskrifaðir frá Leikstjórn og Framleiðslu

Meiriháttar menn - Antoníus Freyr Antoníusson

Traust - Arnheiður Diljá Benediktsdóttir

Horfin - Egill Andri Reynisson

Tribulation - Nikulás Árni Velegrinos

Brótrip - Þorgeir Sigurðsson
Útskrifaðir frá Skapandi Tækni

Stefnumótið - Birta Ögn Elvarsdóttir

Forboðinn ávöxtur - Dagur Ernir Steinarsson

Háafell - Guðný Stefanía Tryggvadóttir

Dýpi viskunnar - Hafsteinn Eyvar Jónsson

Helgispjöll - Jón Arnar Hauksson

The Non-friction philosophy - Pálmi Sigurðsson
Útskrifaðir frá Handrit og Leikstjórn

Hugfangi - Andri Freyr Gilbertsson

Sjáaldur auga míns - Ari Róbertsson

Seinasta keppnin - Aron Pétur Ólafsson

Bakland - Bjarki Valur Aðalsteinsson

Sama hvað, ég elska þig - Ólafur Þór Gunnarsson
Útskrifaðir frá Leiklist

Í dauðans djúpu vök - Birta Gunnarsdóttir

Þegar allt er slökkt - Guðni Grétar Einarsson

Hið ósagða frelsi - Ísold Vala Þorsteinsdóttir

Skref fyrir skref - Jónína Margrét Bergmann

Ósk skoðar Óskoðað / Ex’s and Ósk - Ósk Óskarsdóttir

Hvenær er komið nóg? - Rakel Jóna Ásbjörnsdóttir

Stjarna - Sara Líf Sigurjónsdóttir

Sketsý stöff - Stefán Fannar Ólafsson
