Fréttir Í fréttum var það helst
Útskrift vetur 2021 - Hjördís Rósa Ernisdóttir, Leikstjórn og Framleiðsla
Þann 18.desember næstkomandi mun Hjördís Rósa Ernisdóttir útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu með mynd sína "Ræðan"
Útskrift vetur 2021 - Erna Soffía Einarsdóttir, Leikstjórn og Framleiðsla
Erna Soffía Einarsdóttir mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu þann 18.desember næstkomandi með mynd sína “Kaflaskipti” sem hún gerði ásamt Hannesi Einari Einarssyni frá Skapandi Tækni.
Útskrift vetur 2021 - Vigfús Ólafsson, Leikstjórn og Framleiðsla
Vigfús Ólafsson mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu þann 18.desember næstkomandi með mynd sína "Krossgötur"
Útskrift vetur 2021 - Kristján Pétur Jónsson, Leikstjórn og Framleiðsla
Kristján Pétur mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu þann 18.desember bæstkomandi með mynd sína "Rakel : Saga um eymd"
Útskrift vetur 2021 - Ágúst Þór Ámundason, Leiklist
Ágúst Þór mun útskrifast frá Leiklist þann 18.desember næstkomandi með mynd sína "Öllu er lokið"
Útskrift vetur 2021 - Thelma Lind Þórarinsdóttir, Leiklist
Thelma Lind mun útskrifast frá Leiklist laugardaginn 18.desember næstkomandi með mynd sína "Í næsta lífi"
Nýtt ráð Kínema
Kínema, nemendafélag Kvikmyndaskólans, hefur kosið inn nýtt ráð
Ný stjórn Kvikmyndaskólans
Aðalfundur Kvikmyndaskóla Íslands var haldinn síðsumars og var þar kosin ný stjórn skólans.
Leynilöggan slær met og halar inn stórfé
Er frumsýningarmyndin á Norrænum dögum á Kvikmyndahátíðinni í Lübeck