Fréttir Í fréttum var það helst

Útskrift Haust 2024

Í dag útskrifuðust 9 nemar frá Kvikmyndaskóla Íslands við hátíðlega athöfn

Sýning útskriftarmynda - Ljósmyndir

Föstudaginn 20.desember voru útskriftarmyndir hausts 2024 sýndar fyrir fullum sal í Laugarásbíó

Birta Teresa - Leiklist

Birta Teresa mun útskrifast frá Leiklist með mynd sína "Sjöunda skiptið"

Hörður Bersi Böðvarsson - Leiklist

Hörður Bersi mun útskrifast frá Leiklist með mynd sína "Þeir fiska sem róa"

Aðalgeir Aðalgeirsson - Skapandi Tækni

Aðalgeir mun útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína "Aðeins nær"

Tómas Pétursson - Leikstjórn og Framleiðsla

Tómas mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu með mynd sína "Lucerna"