Fréttir Í fréttum var það helst

Alessio Fresta - Handrit og Leikstjórn

Þann 8.febrúar næstkomandi mun Alessio Fresta útskrifast frá Handrit og Leikstjórn með mynd sína "Call me the breeze"

Yuchen Zeng - Leikstjórn og Framleiðsla

Yuchen mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu þann 8.febrúar næstkomandi með mynd sína "This Terrific World"

Yulia Malkova - Handrit og Leikstjórn

Yulia mun útskrifast frá Handritum og Leikstjórn þann 8.febrúar næstkomandi með mynd sína "Anniversary"

Michelle Pröstler - Handrit og Leikstjórn

Michelle mun útskrifast frá Handritum og Leikstjórn þann 8.febrúar næstkomandi með mynd sína "And then the world stopped"

Ný önn hefur hafist hjá Kvikmyndaskólanum - Myndir

Við buðum velkomna bæði nýja og núverandi nemendur í upphafi nýrrar annar af hugmyndavinnslu og sköpun

Útskrift Haust 2024

Í dag útskrifuðust 9 nemar frá Kvikmyndaskóla Íslands við hátíðlega athöfn

Sýning útskriftarmynda - Ljósmyndir

Föstudaginn 20.desember voru útskriftarmyndir hausts 2024 sýndar fyrir fullum sal í Laugarásbíó