Fréttir Í fréttum var það helst

"Eftirleikir", spennandi verkefni í vinnslu
Það er alltaf ánægjuefni að fá að fylgjast með fyrrum nemendum takast á við fjölbreytt verkefni og eitt þeirra sem nú er í vinnslu er "Eftirleikir", skrifað, framleitt og leikstýrt af Ólafi Einar Ólafarsyni útskrifuðum frá Handrit og Leikstjórn og sigurvegari "Bjarkans", og framleitt og leikið af Andra Frey Sigurpálssyni útskrifuðum frá Leiklist.

Útskriftarvika vormisseris 2021 -MYNDIR
Eftir stórkostlega viku, þar sem allir lögðust á eitt, höfum við nú útskrifað 19 kvikmyndagerðarfólk frá öllum okkar deildum. Hér má njóta mynda frá vikunni og við óskum útskriftarnemendum alls hins besta um bjarta framtíð.

Útskriftarræða Rektors
Rektor Kvikmyndaskóla Íslands, Friðrik Þór Friðriksson hélt ræðu fyrir útskriftarnemendur okkar laugardaginn 12.júní

Útskriftardagur Vor misseris 2021
Í dag útskrifuðust 19 nemendur frá öllum deildum okkar við hátíðlega athöfn.

Pálmi Heiðmann Birgisson
Pálmi Heiðmann Birgisson útskrifast frá Skapandi tækni með mynd sína “Djúpskyggni”
Birnir Mikael Birnisson
Birnir Mikael Birnisson útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Sæludraumur”

Björn Rúnarsson
Björn Rúnarsson útskrifast frá Handrit og Leikstjórn með mynd sína “Eftirsjón”

Útskriftarbæklingur Vor 2021
Laugardaginn 12. júní munu 20 nemendur útskrifast frá Kvikmyndaskólanum og bjóðum við hér upp á ítarlegan útskriftarbækling að því tilefni.

Guðríður Hanna Sigurðardóttir
Guðríður Hanna Sigurðardóttir er að útskrifast frá Handrit og Leikstjórn með mynd sína “Rose”