Fréttir Í fréttum var það helst

Nýráðningar hjá Kvikmyndaskólanum

Ráðið hefur verið í tvær nýjar stöður hjá Kvikmyndaskólanum. Hlín Jóhannesdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri þar sem meginhlutverkið verður starfsmanna- og fjármálastjórn. Þá hefur Anna Þórhallsdóttir verið ráðin til að stýra formennsku í gæðaráði skólans.

Eddan 2021, tilnefningar

Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2021 hafa verið gerðar opinberar og þar á meðal eru margir nemendur okkar.

Vefsíða Kvikmyndaskóla Íslands tilnefnd til verðlauna

Árlega fagnar vefiðnaðurinn á Íslandi vel unnum störfum á síðasta ári og verðlaunar þá sem þykja hafa skarað fram úr í þeim málaflokki.

Kvikmyndaskólinn opnar dyrnar fyrir kínverska nemendur

Kvikmyndaskóli Íslands stendur nú kínverskum nemendum í kvikmyndagerð til boða sem spennandi valkostur, með samkomulagi sem The Icelandic Film School og Study Iceland, Iceland Academy ehf skrifuðu undir í dag.

Uppáhalds verkefnið það síðasta og drauma verkefnið það næsta

Natan Jónsson útskrifaðist frá Leikstjórn og Framleiðslu árið 2012 og hefur tekist á við mörg spennandi viðfangsefni síðan. Stuttmynd hans „Rimlar” er núna aðgengileg á Youtube

Háskólayfirfærsla Kvikmyndaskóla Íslands í fullri vinnslu

Samkvæmt fréttaflutningi RÚV og Listaháskóla Íslands má skilja að val hafi átt sér stað, við þá ákvörðun mennta- og menningarmálaráðuneytisins heimila undirbúning samningagerðar við Listaháskólans um stofnun kvikmyndadeildar við skólann. Þetta er kynnt eins úthlutun hafi átt sér stað eftir keppni. Þetta er misskilningur. Í tilkynningum sem mennta- og menningamálaráðuneytið sendi frá sér til fjölmiðla, kemur skýrt fram að áform Listaháskólans hafi engin áhrif á framgang umsóknar Kvikmyndaskólans sem nú er í vinnslu í ráðuneytinu.

Nýtt ráð sett hjá Kínema, Nemendafélagi Kvikmyndaskólans

Nýtt ráð hefur verið sett fyrir vorönn 2021 hjá Kínema, Nemendaráði Kvikmyndaskólans

Kvikmyndaskóli Íslands stefnir enn á háskólastig

Yfirlýsing og greinargerð frá stjórn Kvikmyndaskóla Íslands þann 23. febrúar 2021

Útskriftarhelgin að lokum komin

Nú er að lokum komin það sem verður að teljast mikilvægasta helgi skólans á hverju misseri, útskriftarhelgin. Á föstudaginn voru myndirnar sýndar í Laugarásbíó og á laugardaginn fór útskriftin formlega fram. Því miður neyddust nemar til að hinkra fram yfir áramótin síðustu vegna Covid, en þau fengu loks að njóta afrakstur námsins með virktum þessa helgina.