Fréttir Í fréttum var það helst
Útskriftarræða rektors
Friðrik Þór Friðriksson, rektor Kvikmyndaskóla Íslands, flutti þessa ræðu á útskriftardegi skólans laugardaginn 20.febrúar
Brotin loforð, draumar og eftirsjá taka sinn toll
„Örvar er yfirmaður í fiskvinnslu, hann hefur það gott ásamt konu sinni sem er ólétt. Örvar á yngri bróðir sem er undir miklum verndarvæng móður þeirra, sérstaklega eftir að faðir þeirra lést á sjó."
Komin á rétta hillu í lífinu
„Myndin mín fjallar um unga konu sem er í andlegri baráttu við sjálfsímynd sína og lærir um stað sinn í heiminum í gegnum dans,“ segir Maria de Araceli Quintana þegar hún er beðin að lýsa útskriftarverkefni sínu frá Kvikmyndaskólanum.
Útskriftarsýning Kvikmyndaskóla Íslands
Útskriftarsýning verður þann 19.febrúar í Laugarásbíó
Lyklar sem finnast fyrir utan búð
Lokaverkefni þeirra Rósu Vilhjálmsdóttur og Gunnars Arnar Blöndal frá Kvikmyndaskólanum ber heitið It´s her, eða Það er hún, og segir frá Tryggva, einföldum strák sem býr hjá móður sinni og vill öllum vel.
Leikstjóri í leit að listrænum sannleika
Arnfinnur Daníelsson sem leggur nú lokahönd á útskriftarmynd sína frá Kvikmyndaskólanum segir að verkið fjalli um leikstjóra sem er í leit að listrænum sannleika, eins og hann orðar það.
COVID vann með mér í lokaverkefninu
„Myndin mín er heimildarmynd sem fjallar um það þegar tryppi eru tekin úr haga og fylgst er með fyrstu skrefunum í tamningu. Við skyggnumst inn í hugarheim hrossaræktenda og hvaða væntingar þeir hafa til ungu hestanna. Á síðustu misserum hafa orðið miklar breytingar á tamningu hrossa og eru þær aðferðir sem notaðar eru í dag skoðaðar,“ segir Þurý Bára Birgisdóttir um útskriftarverkefnið sitt frá Kvikmyndaskólanum.
Kvikmynda árið 2020
Útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskólans voru þátttakendur í öllum helstu verkefnum íslenskrar kvikmyndagerðar á árinu.