Fréttir Í fréttum var það helst
Sunny Thor - Leiklist
Sunny mun útskrifast frá Leiklist þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Augun hennar”
Hafsteinn Hugi Laxdal - Handrit og Leikstjórn
Hafsteinn Hugi útskrifast frá Handrit og Leikstjórn þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Endoris Qaros”
Guðrún Birna Ólafsdóttir - Skapandi Tækni
Guðrún Birna mun útskrifast frá Skapandi Tækni þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Ég og þú, að eilífu”
Jón Axel Matthíasson - Leikstjórn og Framleiðsla
Jón Axel mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Framleiðsluteymið”
Kristófer Liljar Fannarsson - Leikstjórn og Framleiðsla
Kristófer Liljar mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Með djöflana á eftir mér”
Margrét Arna Ágústsdóttir - Leiklist
Margrét Arna mun útskrifast frá Leiklist þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Í hinsta sinn”
Svanhildur Helgadóttir - Skapandi Tækni
Svanhildur mun útskrifast frá Skapandi Tækni þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Einhyrningur”
Aron Arnarson - Skapandi Tækni
Hann Aron mun útskrifast frá Skapandi Tækni þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “3008”
Anna Helga Guðmundsdóttir - Leiklist
Hún Anna Helga mun útskrifast frá Leiklist þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Áður en ég dey”