Fréttir Í fréttum var það helst

Útskriftar ræða Rektors, 27.maí, 2023

Við hátíðlega athöfn í gær hélt Rektor Kvikyndaskólans, Börkur Gunnarsson, ræðu fyrir útskriftarnemendur okkar

Útskrift Vor 2023

Á þessum góða degi útskrifaðist frá Kvikmyndaskóla Íslands kvikmyndagerðarfólk sem mun setja mark sitt á bæði íslenskan og erlendan kvikmyndaiðnað í framtíðinni

Útskriftarbæklingur Vor 2023

Í dag útskrifum við kvikmyndagerðarfólk framtíðarinnar

Ragnar Smári Sigurþórsson - Skapandi Tækni

Hann Ragnar Smári mun útskrifast frá Skapandi Tækni þann 27. maí næstkomandi með mynd sína “Fjár-Svik”

Lára Kristín Margrétar-Óskarsdóttir - Leiklist

Hún Lára mun útskrifast frá Leiklist þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Holan”

Óskar Hörpuson - Handrit og Leikstjórn

Óskar mun útskrifast frá Handrit og Leikstjórn þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Leið 7”

Sylvía Rún Hálfdanardóttir - Leiklist

Sylvía Rún mun útskrifast frá Leiklist þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Fjölskyldan mín”

Marie Lydie Bierne - Handrit og Leikstjórn

Marie Lydie mun útskrifast frá Handrit og Leikstjórn þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Sophie”

Einar Magnús Jóhannsson - Skapandi Tækni

Einar Magnús mun útskrifast frá Skapandi Tækni þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Niðurfall”