Fréttir Í fréttum var það helst

Listaháskólinn Juilliard í New York og Kvikmyndaskóli Íslands í eina sæng
Listaháskólinn Juilliard í New York hefur beðið um áframhaldandi samstarf við Kvikmyndaskóla Íslands fyrir nemendur beggja stofnana. Fulltrúar þessa fræga bandaríska háskóla eru mjög ánægðir með samstarfið

Lestin kom í heimsókn í Kvikmyndaskólann
Kvikmyndaskólinn fagnar 30 ára starfsafmæli sínu um þessar mundir og tók á móti góðum gesti

Kvikmyndaskólinn fagnar 30 árum
Þann 18. nóvember næstkomandi klukkan 14:00 fagnar Kvikmyndaskóli Íslands 30 ára afmæli við heimili sitt að Suðurlandsbraut 18

"ÉG BÝÐ MIG FRAM" er röð óhefðbundinna örverkasýninga þar sem leikstjórinn Unnur Elísabet býður listamönnum úr ólíkum áttum til samstarfs
Útkoman er óvenjuleg leikhús upplifun, suðupottur nýrra hugmynda, eins konar smáréttaveisla fyrir áhorfendur

Á aðeins 2 mánuðum hafa 84 myndir verið framleiddar í Kvikmyndaskólanum
Kvikmyndaskóli Íslands (KVÍ) er stærsta framleiðslufyrirtæki landsins með yfir hundrað nemendur sem sinna listagyðjunni á hverjum einasta degi

Einvalalið kennara í Kvikmyndaskóla Íslands
Á haustönn 2022 í Kvikmyndaskóla Íslands (KVÍ) er einvala lið kennara að tryggja að nemendur fái afbragðs menntun til að íslenskur kvikmyndaiðnaður haldi áfram að blómstra

KVÍ á Alþjóðlegri ráðstefnu kvikmyndaháskóla í San Sebastian á Spáni
Dagana 10.-13.október síðastliðna var haldin árleg ráðstefna CILECT (Centre International de Liaison des Écoles de Cinéma et de Télévision) sem eru alþjóðleg samtök sjónvarps- og kvikmyndaskóla í heiminum

Fyrrum nemendur Kvikmyndaskólans keppa um verðlaun á RIFF
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) fór af stað um helgina og þá voru sýndar myndir í keppnisflokkunum Icelandic Shorts I & II og Student Shorts. Í þessum keppnisflokkum koma fyrrum nemendur Kvikmyndaskólans að meirihluta myndanna.

Fyrrum nemendur Kvikmyndaskóla Íslands slá í gegn á Eddunni
Edduverðlaunin 2022 voru afhend síðastliðið sunnudagskvöld í Háskólabíó