Fréttir Í fréttum var það helst

Útskriftarræða Rektors

Við útskrift laugardaginn 4.júní hélt rektor Kvikmyndaskólans, Friðrik Þór Friðriksson, ræðu til nema á leið þeirra út í heim kvikmyndagerðar

Útskrift 4.júní 2022 - Ljósmyndir

Á einstaklega fallegum degi útskrifuðust 28 nemendur frá Kvikmyndaskóla Íslands og hér má njóta mynda frá viðburðinum

Frá sýningum útskriftamynda - ljósmyndir

Síðastliðna viku höfum bæði við og almenningur fengið að njóta afraksturs nema okkar undanfarinna missera. Sýningar útskriftamynda í Laugarásbíó hafa verið vel sóttar og óhætt er að segja að framtíð kvikmyndagerðar á Íslandi lítur einstaklega vel út. Við þetta tækifæri voru ljósmyndir teknar sem hér má njóta

Útskrift Vor 2022

Á þessum degi útskrifuðust frá okkur 28 nemendur frá öllum deildum í athöfn í Laugarásbíó. Það er óhætt að segja að framtíð kvikmyndagerðar á Íslandi mun styrkjast enn frekar með þessu hæfilekaríka fólki

Útskriftarmyndir Leiklistar verða sýndar í kvöld

Sýndar verða útskriftarmyndir nemenda Leiklistar í kvöld kl.18:00 í Laugarásbíó og eru allir velkomnir að koma og njóta með okkur

Opnunartími skólans í sumar

Skrifstofa skólans verður opin frá kl.10:00 til 13:00 virka daga í júní, en lokuð í júlí. Eigið ævintýraríkt sumar !

Útskrift Vor 2022 - Bæklingur

Hér má líta útskriftarbæklinginn og fræðast nánar um störf skólans og verk tilvonandi útskrifaðra nemenda

Útskriftarmyndir Handrita og Leikstjórnar verða sýndar í kvöld

Sýndar verða útskriftarmyndir nemenda Handrita og Leikstjórnar í kvöld kl.18:00 í Laugarásbíó og eru allir velkomnir að koma og njóta með okkur

Útskriftarmyndir Skapandi Tækni verða sýndar í kvöld

Sýndar verða útskriftarmyndir nemenda Skapandi Tækni í kvöld kl.18:00 í Laugarásbíó og eru allir velkomnir að koma og njóta með okkur