Fréttir Í fréttum var það helst

Einvalalið kennara í Kvikmyndaskóla Íslands

Á haustönn 2022 í Kvikmyndaskóla Íslands (KVÍ) er einvala lið kennara að tryggja að nemendur fái afbragðs menntun til að íslenskur kvikmyndaiðnaður haldi áfram að blómstra

KVÍ á Alþjóðlegri ráðstefnu kvikmyndaháskóla í San Sebastian á Spáni

Dagana 10.-13.október síðastliðna var haldin árleg ráðstefna CILECT (Centre International de Liaison des Écoles de Cinéma et de Télévision) sem eru alþjóðleg samtök sjónvarps- og kvikmyndaskóla í heiminum

Elín Pálsdóttir og Ingibjörg Jenný Jóhannesdóttir

Fyrrum nemendur Kvikmyndaskólans keppa um verðlaun á RIFF

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) fór af stað um helgina og þá voru sýndar myndir í keppnisflokkunum Icelandic Shorts I & II og Student Shorts. Í þessum keppnisflokkum koma fyrrum nemendur Kvikmyndaskólans að meirihluta myndanna.

Fyrrum nemendur Kvikmyndaskóla Íslands slá í gegn á Eddunni

Edduverðlaunin 2022 voru afhend síðastliðið sunnudagskvöld í Háskólabíó

Fagstjóra fundur fyrir haustmisseri

 Við skólann starfa 11 fagstjórar, öll sérfræðingar á sínu sviði með mikla reynslu, og komu þau saman til að stilla strengi fyrir komandi misseri

Nýr fagstjóri í Framleiðslu

Eva Sigurðardóttir framleiðandi og leikstjóri tók við sem fagstóri á framleiðslulínu í deild Leikstjórnar og Framleiðslu þann 1. september síðastliðinn

Haustmisseri Kvikmyndaskólans er hafið

Við tókum á móti 38 nýnemum þann 18.ágúst síðastliðin

Skipt um rektor í Kvikmyndaskóla Íslands

Friðrik Þór Friðriksson, sem verið hefur rektor Kvikmyndaskóla Íslands síðastliðin fimm ár, mun láta af störfum þann 1.september næstkomandi

Háskólaviðurkenning Kvikmyndaskólans á lokametrunum

BA námsbraut í augsýn í haust