Fréttir Í fréttum var það helst

Innreið gervigreindar í Kvikmyndaskóla Íslands

Kvikmyndaskóli Íslands hefur stofnað samráðshóp til að greina áhrif og hættur en einnig möguleika AI - Artificial Intelligence, gervigreindar, í kvikmyndagerð

Snævar Sölvason, handritshöfundur, leikstjóri og svo margt fleira

Snævar Sölvason útskrifaðist frá Handritum og Leikstjórn hjá Kvikmyndaskólanum árið 2014, eftir að hafa kvatt fjármála heiminn, og hefur verið farsæll í kvikmyndagerð síðan. Meðal verkefna sem hann hefur unnið eru Albatross og Eden, ásamt heimildarþættina Skaginn sem sýndir hafa verið á RÚV. Um þessar mundir er hann að vinna í nýrri mynd, “Ljósvíkingar”, sem segir frá tveimur félögum sem opna veitingastað, en þegar annar kemur út sem transkona reynir á sambandið.

Við óskum ykkur gleðilegra jóla...

... og ævintýraríks komandi árs !

Útskrift 16.desember 2023 - Ljósmyndir

Við útskrifuðum glæsilegan hóp kvikmyndagerðarmanna og óskum við þeim innilega til hamingju með daginn !

Útskriftar ræða Rektors - 16.desember, 2023

Við hátíðlega athófn hélt Rektor skólans, Hlín Jóhannesdóttir, ræðu fyrir útskriftar nemendur okkar

Útskrift 16.desember, 2023 - Verðlaun

Útskrift haust misseris 2023 var haldin hátíðleg í dag og kvaddi okkur fríður flokkur kvikmyndagerðarfólks sem við munum fylgjast spennt með í framtíðinni

Sýningar verkefna og útskriftar mynda - Dagskrá

Við munum í komandi viku sýna bæði verkefni nemenda á misserinu og útskriftarmyndir þeirra sem ljúka nú námi þann 16.desember næstkomandi í Laugarásbíó, og bjóðum við ykkur að njóta með

Hjördís Ósk Kristjánsdóttir - Skapandi Tækni

Hjördís Ósk Kristjánsdóttir mun útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína "Góður dagur"