Fréttir Í fréttum var það helst

Anastasija Timinska - Leiklist

Anastasija Timinska útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Natasha er með þetta”

Birgir Jarl Rúnarsson - Leiklist

Birgir Jarl Rúnarsson mun útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Einn, einn, tveir”

Thomas Jhordano Araujo - Leiklist

Thomas Jhordano Araujo  mun útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Tían”

Guðmundur Ísak Jónsson - Handrit og Leikstjórn

Guðmundur Ísak Jónsson mun útskrifast frá Handrit og Leikstjórn með mynd sína “Edis Driew”

Erlendum nemum fjölgar í Kvikmyndaskóla Íslands

Skólasetning alþjóðlegu deildar Kvikmyndaskóla Íslands, sem nefnist IFS (Icelandic Film School), fór fram síðastliðinn fimmtudag

Konrektor tók við rektorsstöðu KVÍ

Hlín Jóhannesdóttir tók við rektors stöðunni í Kvikmyndaskóla Íslands (KVÍ) af Berki Gunnarssyni þann 1.september síðastliðinn

Rektor Kvikmyndaskólans farinn til Úkraínu

Rektor Kvikmyndaskóla Íslands, Börkur Gunnarsson, er farinn til Úkraínu að klára heimildarmynd um þær menningarbreytingar sem eiga sér stað í landinu þessa stundina

Fyrrum nemar verða útgefnir rithöfundar

Andri Freyr Sigurpálsson og Rebekka Atla Ragnarsdóttir, útskrifuð frá Leiklist hjá Kvikmyndaskólanum, bjóða til útgáfu teitis í tilefni af fyrstu bókar skrifum þeirra beggja, ásamt samhöfundum

Útskrift Vor 2023 - Ljósmyndir

Á sínum þrítugasta starfsvetri útskrifaði Kvikmyndaskóli Íslands 29 nemendur í gær, laugardaginn 27.maí