Fréttir Í fréttum var það helst
Andri Freyr Gilbertsson - Handrit og Leikstjórn
Andri Freyr mun útskrifast frá Handrit og Leikstjórn með mynd sína "Hugfangi"

Guðný Stefanía Tryggvadóttir - Skapandi Tækni
Guðný Stefanía mun útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína "Háafell"

Egill Andri Reynisson - Leikstjórn og Framleiðsla
Egill Andri mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu með mynd sína "Horfin"

Aron Pétur Ólafsson - Handrit og Leikstjórn
Aron Pétur mun útskrifast frá Handrit og Leikstjórn með mynd sína "Seinasta keppnin"

Jónína Margrét Bergmann - Leiklist
Jónína mun útskrifast frá Leiklist með mynd sína "Skref fyrir skref"
Antoníus Freyr Antoníusson - Leikstjórn og Framleiðsla
Antoníus Freyr mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu með mynd sína "Meiriháttar menn"
Hafsteinn Eyvar Jónsson - Skapandi Tækni
Hafsteinn Eyvar mun útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína "Dýpi Viskunnar"

GLEÐILEGA PÁSKA !
Skrifstofur okkar verða lokaðar frá fimmtudeginum 28.mars og opnum aftur þriðjudaginn 2.apríl

Eddu verðlaunin 2024
Getum stolt frá því sagt að útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskólans eru meðal útnefndra til Eddu verðlauna þetta árið og við óskum þeim öllum innilega til hamingju !