Fréttir Í fréttum var það helst

Útskrift 16.desember, 2023 - Verðlaun

Útskrift haust misseris 2023 var haldin hátíðleg í dag og kvaddi okkur fríður flokkur kvikmyndagerðarfólks sem við munum fylgjast spennt með í framtíðinni

Sýningar verkefna og útskriftar mynda - Dagskrá

Við munum í komandi viku sýna bæði verkefni nemenda á misserinu og útskriftarmyndir þeirra sem ljúka nú námi þann 16.desember næstkomandi í Laugarásbíó, og bjóðum við ykkur að njóta með

Hjördís Ósk Kristjánsdóttir - Skapandi Tækni

Hjördís Ósk Kristjánsdóttir mun útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína "Góður dagur"

Snorri Geir Hafþórsson - Leiklist

Snorri Geir mun útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Enginn fer brotinn inn í Ljósið”

Elísa Gyrðisdóttir - Leiklist

Elísa Gyrðisdóttir mun útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Undiralda”

Sigríður Erla Hákonardóttir - Skapandi Tækni

Sigríður Erla Hákonardóttir mun útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína "Dandý"

Ebba Dís Arnarsdóttir – Leiklist

Ebba Dís mun útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Sveiflur”

Hera Rún Ragnarsdóttir - Leiklist

Hera Rún mun útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Fylgstu með mér”