Niðurstöður leitar

Útskriftar ræða Rektors, 17.desember, 2022

Í gær útskrifuðust 11 nemar frá Kvikmyndaskólanum og við það tilefni hélt Rektor skólans, Börkur Gunnarsson ræðu

Kvikmyndaskólinn fagnar 30 árum

Kvikmyndaskóli Íslands hélt upp á 30 ára afmæli sitt í haust og tók á móti merkilegum gestum

“Very good at what they are good at”- Niðurstaða fengin úr úttekt alþjóðlegs sérfræðingahóps

Kvikmyndaskóli Íslands stefnir að því að færa alla starfsemi skólans af framhaldsskólastigi á háskólastig að fenginni háskólaviðurkenningu

Útskrift Haust 2022 - Útskriftarbæklingur

Á haustönn 2022 í Kvikmyndaskóla Íslands útskrifast 11 nemendur

Kvikmyndin “Villibráð” verður frumsýnd á föstudaginn 6.janúar

Meðal framleiðanda er okkar eigin Arnar Benjamín Kristjánsson, sem ekki er bara útskrifaður frá skólanum, heldur hefur haldið áfram hjá okkur sem kennari og fengum við hann til að spjalla við okkur

Opið hús hjá Kvikmyndaskóla Íslands

Má ekki bjóða þér að koma í heimsókn og fræðast um alhliða nám í kvikmyndagerð?

Höfundar „Á ferð með mömmu“ í forystu Kvikmyndaskólans

Einvalalið kennara í Kvikmyndaskóla Íslands á vorönn

Kvikmyndaskólinn að sprengja utan af sér húsnæðið vegna árangurs IFS

Kvikmyndaskóli Íslands (KVÍ) hefur sprengt húsnæðið utan af sér. Aðalástæðan er opnun alþjóðlegrar deildar skólans (International Film School - IFS) síðasta haust

Nemendur Kvikmyndaskólans í aðalhlutverki á Stockfish festival

Í Kvikmyndaskóla Íslands (KVÍ) sinna yfir hundrað nemendur listagyðjunni á hverjum einasta degi. Á hverju ári framleiðir KVÍ yfir þúsund mínútur af gæðaefni frá efnilegustu kvikmyndaskáldum landsins undir leiðsögn bestu kvikmyndagerðarmanna iðnaðarins.

Gleðilega páska !

Við erum komin í páskafrí en mætum aftur eldhress þriðjudaginn 10.apríl, vonum að þið eigið gleðilega páska !

Nemendur Kvikmyndaskólans unnu á Stockfish festival

Fyrrum og núverandi nemendur Kvikmyndaskóla Íslands (KVÍ) unnu keppnina á Stockfish Film Festival sem lauk um síðustu helgi

Ráðherra háskólamála ánægður með Kvikmyndaskóla Íslands

Ráðherra háskóla-, iðnaðarmála og nýsköpunar, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, kom í heimsókn í Kvikmyndaskóla Íslands mánudaginn 15.maí, til að kynna sér starfsemina

Einar Örn Michaelson - Handrit og Leikstjórn

Hann Einar Örn mun útskrifast frá Handrit og Leikstjórn þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Hversdags Gambítur”

Aron Arnarson - Skapandi Tækni

Hann Aron mun útskrifast frá Skapandi Tækni þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “3008”