Fréttir Í fréttum var það helst

Ráðherra háskólamála ánægður með Kvikmyndaskóla Íslands

Ráðherra háskóla-, iðnaðarmála og nýsköpunar, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, kom í heimsókn í Kvikmyndaskóla Íslands mánudaginn 15.maí, til að kynna sér starfsemina

Sævar Margeirsson - Handrit og Leikstjórn

Hann Sævar mun útskrifast frá Handrit og Leikstjórn þann 27,maí næstkomandi með mynd sína “Líkið”

Arnar Máni Ianson Gray - Leiklist

Arnar Máni mun útskrifast frá Leiklist þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Frumburður”

Sunna Hákonardóttir - Leikstjórn og Framleiðsla

Sunna mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu þann 27.maí næstkomandi með mynd sína "Better safe than sorry"

Haraldur Páll Bergþórsson - Skapandi Tækni

Haraldur Páll mun útskrifast frá Skapandi Tækni þann 27.maí næstkomandi með mynd sína "How to make millions”

Nemendur Kvikmyndaskólans unnu á Stockfish festival

Fyrrum og núverandi nemendur Kvikmyndaskóla Íslands (KVÍ) unnu keppnina á Stockfish Film Festival sem lauk um síðustu helgi

Gleðilega páska !

Við erum komin í páskafrí en mætum aftur eldhress þriðjudaginn 10.apríl, vonum að þið eigið gleðilega páska !

Nemendur Kvikmyndaskólans í aðalhlutverki á Stockfish festival

Í Kvikmyndaskóla Íslands (KVÍ) sinna yfir hundrað nemendur listagyðjunni á hverjum einasta degi. Á hverju ári framleiðir KVÍ yfir þúsund mínútur af gæðaefni frá efnilegustu kvikmyndaskáldum landsins undir leiðsögn bestu kvikmyndagerðarmanna iðnaðarins.

Kvikmyndaskólinn að sprengja utan af sér húsnæðið vegna árangurs IFS

Kvikmyndaskóli Íslands (KVÍ) hefur sprengt húsnæðið utan af sér. Aðalástæðan er opnun alþjóðlegrar deildar skólans (International Film School - IFS) síðasta haust