Niðurstöður leitar
Útskrift Vor 2022
Á þessum degi útskrifuðust frá okkur 28 nemendur frá öllum deildum í athöfn í Laugarásbíó. Það er óhætt að segja að framtíð kvikmyndagerðar á Íslandi mun styrkjast enn frekar með þessu hæfilekaríka fólki
Frá sýningum útskriftamynda - ljósmyndir
Síðastliðna viku höfum bæði við og almenningur fengið að njóta afraksturs nema okkar undanfarinna missera. Sýningar útskriftamynda í Laugarásbíó hafa verið vel sóttar og óhætt er að segja að framtíð kvikmyndagerðar á Íslandi lítur einstaklega vel út. Við þetta tækifæri voru ljósmyndir teknar sem hér má njóta
Útskrift 4.júní 2022 - Ljósmyndir
Á einstaklega fallegum degi útskrifuðust 28 nemendur frá Kvikmyndaskóla Íslands og hér má njóta mynda frá viðburðinum
Útskriftarræða Rektors
Við útskrift laugardaginn 4.júní hélt rektor Kvikmyndaskólans, Friðrik Þór Friðriksson, ræðu til nema á leið þeirra út í heim kvikmyndagerðar
Útskrift Vor 2022 - Bæklingur
Hér má líta útskriftarbæklinginn og fræðast nánar um störf skólans og verk tilvonandi útskrifaðra nemenda
Háskólaviðurkenning Kvikmyndaskólans á lokametrunum
BA námsbraut í augsýn í haust
Skipt um rektor í Kvikmyndaskóla Íslands
Friðrik Þór Friðriksson, sem verið hefur rektor Kvikmyndaskóla Íslands síðastliðin fimm ár, mun láta af störfum þann 1.september næstkomandi
Haustmisseri Kvikmyndaskólans er hafið
Við tókum á móti 38 nýnemum þann 18.ágúst síðastliðin
Handrit & leikstjórn
Tveggja ára diplómanám í leikstjórn og gerð handrita fyrir kvikmyndir.
Leikstjórn & framleiðsla
Tveggja til þriggja ára háskólanám í leikstjórn og framleiðslu kvikmynda.
Nýr fagstjóri í Framleiðslu
Eva Sigurðardóttir framleiðandi og leikstjóri tók við sem fagstóri á framleiðslulínu í deild Leikstjórnar og Framleiðslu þann 1. september síðastliðinn
Fagstjóra fundur fyrir haustmisseri
Við skólann starfa 11 fagstjórar, öll sérfræðingar á sínu sviði með mikla reynslu, og komu þau saman til að stilla strengi fyrir komandi misseri
Fyrrum nemendur Kvikmyndaskóla Íslands slá í gegn á Eddunni
Edduverðlaunin 2022 voru afhend síðastliðið sunnudagskvöld í Háskólabíó
Fyrrum nemendur Kvikmyndaskólans keppa um verðlaun á RIFF
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) fór af stað um helgina og þá voru sýndar myndir í keppnisflokkunum Icelandic Shorts I & II og Student Shorts. Í þessum keppnisflokkum koma fyrrum nemendur Kvikmyndaskólans að meirihluta myndanna.
KVÍ á Alþjóðlegri ráðstefnu kvikmyndaháskóla í San Sebastian á Spáni
Dagana 10.-13.október síðastliðna var haldin árleg ráðstefna CILECT (Centre International de Liaison des Écoles de Cinéma et de Télévision) sem eru alþjóðleg samtök sjónvarps- og kvikmyndaskóla í heiminum
Einvalalið kennara í Kvikmyndaskóla Íslands
Á haustönn 2022 í Kvikmyndaskóla Íslands (KVÍ) er einvala lið kennara að tryggja að nemendur fái afbragðs menntun til að íslenskur kvikmyndaiðnaður haldi áfram að blómstra
Á aðeins 2 mánuðum hafa 84 myndir verið framleiddar í Kvikmyndaskólanum
Kvikmyndaskóli Íslands (KVÍ) er stærsta framleiðslufyrirtæki landsins með yfir hundrað nemendur sem sinna listagyðjunni á hverjum einasta degi