Fréttir Í fréttum var það helst
Kennsluskrá Kvikmyndaskóla Íslands 2022
12. útgáfa kennsluskrár Kvikmyndaskólans, frá núverandi fjögurra deilda kerfi frá 2007, hefur verið birt með breytingum og uppfærslum.
Kvikmyndaskóli Íslands hefur samstarf við Julliard
Julliard hafði samband við Kvikmyndaskólann í leit að samstarfi milli nemenda um kvikmyndatónlist
Opið hús hjá Kvikmyndaskólanum !
Kíktu við hjá okkur og sjáðu heillandi heim kvikmyndagerðar sem gæti beðið þín
Hefur þú áhuga á handritagerð?
The Northern Script Youth Committee er að kalla eftir handritshöfundum á aldrinum 18-29 ára
Vorönn 2022 er hafin
Í gær, fimmtudagurinn 13.janúar var fyrsti dagur nýs skólaárs, þegar vorönn 2022 hófst
Kvikmyndaskóli Íslands gerir starfsþjálfunarsamninga fyrir útskrifaða nemendur
Kvikmyndaskóli Íslands, sem fagnar 30 ára afmæli á árinu, hefur gengið frá samningum við bæði framleiðslufyrirtæki og sjónvarpsstöðvar landsins um að taka við nýútskrifuðum nemendum skólans í launaða starfsþjálfun.
Útskriftarræða Vetur 2021
Friðrik Þór Friðriksson rektor Kvikmyndaskóla Íslands, hélt þessa útskriftar ræðu fyrir nemendur sem útskrifuðust þann 18.desember síðastliðinn
Myndir frá Útskrift Vetur 2021
Á þessum sérstöku tímum mikilla hafta, var samt ekki hægt að komast hjá því að sjá gleði útskriftar nemenda okkar þegar þeir uppskáru eftir erfiði sitt undanfarin 2 ár. Við óskum þeim alls hins besta og fylgjumst spennt með þeim í framtíðinni.