Fréttir Í fréttum var það helst
Antoníus Freyr Antoníusson - Leikstjórn og Framleiðsla
Antoníus Freyr mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu með mynd sína "Meiriháttar menn"
Hafsteinn Eyvar Jónsson - Skapandi Tækni
Hafsteinn Eyvar mun útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína "Dýpi Viskunnar"
GLEÐILEGA PÁSKA !
Skrifstofur okkar verða lokaðar frá fimmtudeginum 28.mars og opnum aftur þriðjudaginn 2.apríl
Eddu verðlaunin 2024
Getum stolt frá því sagt að útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskólans eru meðal útnefndra til Eddu verðlauna þetta árið og við óskum þeim öllum innilega til hamingju !
Innreið gervigreindar í Kvikmyndaskóla Íslands
Kvikmyndaskóli Íslands hefur stofnað samráðshóp til að greina áhrif og hættur en einnig möguleika AI - Artificial Intelligence, gervigreindar, í kvikmyndagerð
Snævar Sölvason, handritshöfundur, leikstjóri og svo margt fleira
Snævar Sölvason útskrifaðist frá Handritum og Leikstjórn hjá Kvikmyndaskólanum árið 2014, eftir að hafa kvatt fjármála heiminn, og hefur verið farsæll í kvikmyndagerð síðan. Meðal verkefna sem hann hefur unnið eru Albatross og Eden, ásamt heimildarþættina Skaginn sem sýndir hafa verið á RÚV. Um þessar mundir er hann að vinna í nýrri mynd, “Ljósvíkingar”, sem segir frá tveimur félögum sem opna veitingastað, en þegar annar kemur út sem transkona reynir á sambandið.
Við óskum ykkur gleðilegra jóla...
... og ævintýraríks komandi árs !
Útskrift 16.desember 2023 - Ljósmyndir
Við útskrifuðum glæsilegan hóp kvikmyndagerðarmanna og óskum við þeim innilega til hamingju með daginn !
Útskriftar ræða Rektors - 16.desember, 2023
Við hátíðlega athófn hélt Rektor skólans, Hlín Jóhannesdóttir, ræðu fyrir útskriftar nemendur okkar